Dagbókarhluti
Á hverri síðu er dagbókarhluti fyrir alla daga vikunnar.
Dagbókafærslur eiga að takmarkast við verkefni sem þú ætlar að klára og fundi sem þú þarft að sitja á fyrirfram skipulögðum tímasetningum.
Mál til afgreiðslu
Verkefni sem eiga að klárast fyrir vikulok.
Öll ólokin verkefni á borð við símtöl, tölvupósta, skjalavinnslu og önnur erindi sem þú átt eftir og hefur ekki tíma til að klára strax.
Framseld verkefni
Verkefni sem þú hefur falið öðrum að klára.
Skráðu hvað þarf að gera, hver þarf að gera það og hvenær það á að vera klárt þegar þú skipuleggur verkefni.
Markmið vikunnar
Settu þér skrifleg og skýr markmið.
Skráðu verkliðina sem þarf að framkvæma og hver ber ábyrgð á framkvæmdinni þegar þú skipuleggur verkefni.
Vefverslun
Dagbækur
Dagbækur
Ánægðir viðskiptavinir
Framkvæmdabókin hefur náð öflugri fótfestu á alþjóðlegri grundu og er m.a. til sölu hjá vefversluninni Amazon.com. Þar eru nánast öll ummæli uppá fimm stjörnur og viðskiptavinir mjög ánægðir með kaupin. Hér má sjá nokkur ummæli frá viðskiptavinum Amazon.com.
„The Best Weekly Planner Ever!“
„The only weekly planner I’ll use!“
„The Best Planner I Have Ever Owned.“
„ONLY PLANNER to use if you have a million things to do!“
„This is one of my favorite planners I’ve ever used“
„… as a senior project manager and this is the best planner on the market“